fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 17:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror segir að forráðamenn Manchester City séu klárir í að borga klásúlu í samningi Martin Zubimendi hjá Real Sociedad.

Zubimendi var mjög nálægt því að fara til Liverpool í sumar en hann ákvað að hafna því á síðustu stundu. 50 milljóna punda klásúla er í samningi Zubimendi.

City er að leita að miðjumanni til að mæta til leiks í janúar vegna meiðsla Rodri.

Zubimendi er 25 ára landsliðsmaður frá Spáni en hann hefur átt mjög góðu gengi að fagna síðustu mánuði.

Lið City hefur hikstað hressilega í fjarveru Rodri og ljóst að félagið mun reyna að stækka hópinn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann