fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Orri kom inná í frábærum sigri á Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 22:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Sociedad 1 – 0 Barcelona
1-0 Sheraldo Becker

Orri Steinn Óskarsson kom inná sem varamaður í kvöld er Real Sociedad vann frábæran sigur í La Liga.

Real mætti einu besta liði heims ef ekki besta liðinu Barcelona og vann flottan 1-0 heimasigur.

Orri fékk ekki að byrja þennan leik en hann kom inná sem varamaður er um hálftími var eftir.

Staðan var þá 1-0 fyrir heimaliðinu og reyndist mark Sheraldo Becker það eina í viðureigninni.

Sociedad lyfti sér upp í áttunda sætið með sigrinum en er enn langt frá Barcelona sem er með sex stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild