fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Arteta ósáttur eftir jafnteflið: ,,Þetta var svo lélegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 19:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var súr með að ná ekki þremur stigum gegn Chelsea í grannaslag í dag.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en tvö mörk voru skoruð og lauk viðureigninni með 1-1 jafntefli.

Arteta vildi meira úr leiknum og hafði þetta að segja við Sky Sports eftir lokaflautið:

,,Ég er svekktari með að hafa ekki náð þremur stigum frekar en að vera sáttur með eitt stig og það mun líklega aukast eftir að ég horfi á leikinn aftur,“ sagði Arteta.

,,Að mínu mati þá stjórnuðum við þessum leik og vorum betri á mörgum vígstöðvum. Ég er mjög svekktur með markið sem við fengum á okkur, þetta var svo lélegt.“

,,Þetta er ekki það sem við viljum bjóða upp á og við sættum okkur ekki við svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“