fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri

Pressan
Mánudaginn 11. nóvember 2024 06:29

Santo Espíritu del Monte. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að maður, sem myrti munk í klaustri í bænum Gilet, sem er nærri Valencia á Spáni, á laugardaginn sé í felum í fjöllum þar nærri. Maðurinn réðst einnig á presta og særðust þrír en fjórir sluppu ómeiddir.

Hún átti sér stað í klaustrinu Santo Espíritu del Monte. Það er umkringt fjöllum og telur lögreglan að morðinginn feli sig þar. Ekki er vitað hver hann er.

Talsmaður erkibiskupsdæmisins í Valencia sagði að árásarmaðurinn hafi brotist inn í klaustrið á laugardagsmorgun og hafi lagt leið sína í herbergi munksins og presta. Þar réðst hann á þá.

Sá látni var 76 ára og þeir særðu eru 57, 66 og 95 ára.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá hvaða ástæða gæti legið að baki ódæðisverkinu og ekki hefur fengist uppgefið hvort hann beitti vopni við árásirnar.

Las Provincias hefur eftir vitnum að morðinginn sé miðaldra maður og að hann hafi sagst gera þetta í „guðs nafni“. Lögreglan hefur ekki staðfest þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni