fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Kristian allur að koma til eftir meiðsli

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 07:00

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er allur að koma til en hann byrjaði fyrir varalið Ajax í gær sem mætti FC Emmen í Hollandi.

Um var að ræða leik í næst efstu deild Hollands en Jong Ajax tapaði viðureigninni 4-2.

Kristian er að snúa aftur eftir erfið meiðsli en hann spilaði sinn síðasta aðalliðsleik þann 3. október.

Kristian byrjaði fyrir varaliðið gegn Venlo þann 1. nóvember en spilaði svo ekkert með aðalliðinu gegn PSV og Maccabi Tel Aviv.

Miðjumaðurinn spilaði 62 mínútur í 4-2 tapinu í gær en fyrir það hafði hann spilað 46 mínútur í tapi gegn Venlo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær uppljóstrar því hver sagði honum að taka ekki Ronaldo aftur til United

Solskjær uppljóstrar því hver sagði honum að taka ekki Ronaldo aftur til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann