fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Mourinho þarf að borga fjórar milljónir og fer í bann – ,,Vond lykt af þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 22:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Fenerbahce, hefur verið dæmdur í bann og þarf að borga um fjórar milljónir króna í sekt eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Mourinho var hundfúll með dómgæsluna í leik sinna manna við Trabzonspor í Tyrklandi og baunaði á Atilla Karaoglan sem var í VAR herberginu í leiknum.

Mourinho lét í sér heyra eftir leik en hans menn náðu að kreista fram sigur og höfðu betur 1-0 með marki frá Sofyan Amrabat.

Mourinho þarf að borga um 22 þúsund pund í sekt fyrir hegðun sína og var þá dæmdur í eins leiks bann.

,,Maður leiksins er VAR dómarinn Atilla Karaoglan. Við fengum ekki að sjá hann. Við viljum ekki fá hann aftur því það er vond lykt af þessu,“ sagði Mourinho.

,,Við viljum ekki sjá hann dæma okkar leiki á vellinum og það væri verra að sjá hann í VAR herberginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær