fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Neymar gefur fyrrum félagi sínu grænt ljós

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Al-Hilal í Sádi Arabíu, er búinn að gefa fyrrum félagi sínu grænt ljós og er reiðubúinn að yfirgefa sitt núverandi félag.

Þetta fullyrðir brasilíski fjölmiðillinn UOL en talið er að Al-Hilal sé að reyna að losna við Neymar þessa stundina.

Neymar meiddist illa undir lok síðasta árs og sneri aftur á dögunum en það tók hann ekki langan tíma að meiðast aftur og spilar stjarnan líklega ekki meira á árinu.

Santos, fyrrum félag Neymar í Brasilíu, er opið fyrir því að taka við leikmanninum sem er 32 ára gamall í dag.

Neymar er tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að semja í heimalandinu en hann er á risalaunum í Sádi þessa stundina.

Al-Hilal er á því máli að félagið geti ekki treyst á að Neymar komi sér í stand á nýjan leik og er því jafnvel opið fyrir því að rifta samningi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Í gær

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum