fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun Prósents á fylgi stjórnmálaflokkanna var kynnt í hlaðvarpinu Spursmál rétt í þessu þar má finna nokkur tíðindi. Nær Sjálfstæðisflokkurinn nýjum lægðum og mælist með aðeins 12,3 prósent fylgi á meðan Sósíalistaflokkurinn bætir töluvert við sig. Miðflokkur heldur áfram að bæta við sig og Píratar, sem hafa mælst undir 5% í nokkrum könnunum, mælast nú með 5,7%. Þáttastjórnendur taka þó fram að þessar tölur eru í mörgum tilvikum innan vikmarka frá fyrri könnunum, nema þá helst hjá Sósíalistaflokknum og eins það að munurinn milli Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks telst ekki lengur innan vikmarka.

Niðurstaða Prósents er eftirfarandi:

  • Framsóknarflokkur – 5,8%
  • Viðreisn – 17,7%
  • Sjálfstæðisflokkur – 12,3%
  • Flokkur fólksins – 11,5%
  • Sósíalistaflokkur Íslands – 6,7%
  • Lýðræðisflokkur – 1,4%
  • Miðflokkur – 15,1%
  • Píratar – 5,7%
  • Samfylking – 21,6%
  • Vinstri græn – 2,6%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Björn ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íþróttasambandi fatlaðra

Jón Björn ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íþróttasambandi fatlaðra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG