fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Fór næstum að gráta þegar hann heyrði fréttirnar af Kane – ,,Var ekkert annað félag sem vildi halda honum?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov viðurkennir að hann hafi nánast farið að gráta er hann frétti af því að Harry Kane væri á förum frá Tottenham.

Berbatov er fyrrum leikmaður Tottenham og styður liðið en Kane samdi við Bayern Munchen 2023.

Búlgarinn var steinhissa er hann frétti af því að Kane væri á förum enda um markahæsta leikmann í sögu Tottenham að ræða.

Hann er einnig hissa á því að ekkert lið á Englandi hafi boðist til að borga það sama og þýska stórliðið fyrir hans þjónustu.

,,Harry Kane er vél. Ég grét þegar hann yfirgaf Tottenham! Ég grét kannski ekki alveg en skildi ekki hvað væri í gangi,“ sagði Berbatov.

,,Var ekkert annað félag í ensku úrvalsdeildinni sem vildi halda honum í þeirri deild?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við