fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er ekki viss um hvort England ætli að treysta á Reece James á næstunni.

James er fyrirliði Chelsea en hann er nýkominn aftur á völlinn eftir erfið meiðsli sem hann þurfti að glíma við.

James er mikilvægur hlekkur í liði Chelsea og hefur spilað nokkuð vel í síðustu leikjum liðsins.

Bakvörðurinn á að baki 16 landsleiki og gerir sér vonir um að spila með þjóð sinni á HM 2026.

,,Við erum mjög ánægðir með bataveg Reece James og með hvernig hann spilar,“ sagði Maresca.

,,Mun England hringja í hann núna? Ég veit það bara ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við