fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:51

Karl Friðleifur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega ljúfur sigur, það er sætt að vinna í Evrópu. Þetta er öðruvísi skeppna ,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson bakvörður Víkings eftir sigur á FK Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag.

Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings í 2-0 sigri. Liðið erð komið í dauðafæri á að komast upp úr deildinni.

„Það var gríðarlega sárt að tapa deildinni, við ætluðum að svara fyrir þetta eins og við gerðum;“ sagði Karl Friðleifur.

Athygli vakti eftir leik þegar Karl faðmaði Ómar Stefánsson vallarstjóra Kópavogsvallar.

„Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann. Algjör toppmaður.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum