fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Ísland í áhugaverðum riðli í Þjóðadeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:54

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.

Ísland var í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn og verður í riðli með Frakklandi, Noregi og Sviss.

Ísland hefur mætt Frakklandi tólf sinnum. Ísland hefur unnið einu sinni, tveir leikið endað með jafntefli og 9 með sigri Frakklands.

Ísland og Noregur hafa mæst 15 sinnum. Þrír leikir hafa endað með sigri Íslands, þrír með jafntefli og Noregur hefur unnið níu leiki.

Ísland og Sviss hafa mæst níu sinnum. Ísland hefur unnið þrjá leiki, einn endað með jafntefli og Sviss unnið fimm leiki.

Keppnin verður leikin í febrúar, apríl og maí/júní landsliðsgluggunum, en Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum