fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 10:22

Nikolaj Hansen. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 14:30.

Það er ekki frítt fyrir Víking að spila í Kópavogi en samkvæmt heimildum 433.is er liðið að borga í kringum 5 milljónir fyrir hvern leik í Kópavogi

Víkingur R. vann frábæran 3-1 sigur gegn Cercle Brugge í síðasta leik sínum, en hafði áður tapað 0-4 gegn Omonia Nicosia.

Borac Banja Luka vann 1-0 sigur gegn APOEL Nicosia og gerði 1-1 jafntefli við Panathinaikos.

Víkingur þarf að spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli þar sem UEFA gaf ekki grænt ljós á völlinn í Víkinni.

Breiðablik fékk ekki leyfi til að spila í Kópavogi í fyrra og þurfti að greiða væna summu til að spila á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum