fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Skoða það að rifta samningi Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 09:58

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Hilal í Sádí Arabíu eru farnir að íhuga það alvarlega að rifta samningi Neymar í janúar.

Neymar meiddist aftan í læri á mánudag en hann er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband.

Neymar er 32 ára gamall en samningur hans rennur út eftir tímabilið.

Forráðamenn Al-Hilal telja að Neymar muni ekki ná fyrri styrk á þessu tímabili og vilja því sækja sér annan leikmann.

Félagið myndi borga Neymar upp samninginn en hann þénar 23 milljarða á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulega hegðun í Meistaradeildinni – Ákvað að taka boltann upp með höndunum

Sjáðu stórfurðulega hegðun í Meistaradeildinni – Ákvað að taka boltann upp með höndunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið