fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Al-Hilal, er líklega búinn að spila sinn síðasta knattspyrnuleik á þessu ári.

Neymar var að snúa til baka eftir að hafa slitið krossband en hann hefur aðeins spilað einn leik 2024.

Brasilíumaðurinn meiddist í leik með Al-Hilal á dögunum og er ljóst að hann verður frá í 4-6 vikur.

Um er að ræða meiðsli aftan í læri og eru þetta gríðarlega vondar fréttir fyrir bæði Neymar og hans félagslið.

Sóknarmaðurinn gerir sér enn vonir um að spila með Brasilíu á HM 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum