fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fókus

Missti 30 kíló eftir að hann hætti á Ozempic

Fókus
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 12:57

Adam Lamert Mynd: Skjáskot Today

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Adam Lambert vakti mikla athygli í gær í viðtali í morgunþættinum Today sem sýndur er á ABC.

Lambert var þar mættur til að ræða hlutverk sitt í söngleiknum Cabaret, en Lambert tók við hlutverki Emcee þann 16. september, en breski leikarinn Eddie Redmayne hafði áður verið í hlutverkinu. Er þar um að ræða fyrsta hlutverk Lambert á Broadway.

Þyngdartap Lambert vakti athygli, en hann greindi frá því í mars að hann væri á þyngdarstjórnunarlyfinu Mounjaro. „Ég hef verið á Mounjaro, í hvað, átta mánuði? Og ég hef misst næstum 30 kíló. Mér líður ótrúlega vel. Ég borða en ég borða léttara og ég borða minna. Og ég veit að það er mikið rætt um: „Þú ert að taka lyfið frá sykursýkissjúklingum. Ég meina, í hreinskilni sagt, það er mál lyfjaiðnaðarins, ekki mitt, þeir þurfa að halda í við framleiðsluna,“ sagði Lambert á Instagram í mars. Og bætti við: „Mér líður betur, mér finnst ég hafa meira sjálfstraust. Líkama mínum líður betur. Ég hef meiri stjórn á meltingarkerfinu.“

Lambert í hlutverki sínu í Cabaret.

Lambert sagðist áður hafa notað þyngdarstjórnunarlyfið Ozempic,sem hann hefði fengið upp­áskrifað til að koma jafn­vægi á blóðsyk­ur­inn, en hann hefði hætt á því lyfi sök­um al­var­legra auka­verk­ana.

Lambert sem er 42 ára er í dag söngvari bresku rokksveitarinnar Queen og hefur verið með hléum frá árinu 2014. Hann var orðinn sviðsvanur áður en hann vakti heimsathygli með frammistöðu sinni og sigri í áttundu þáttaröð American Idol árið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“
Fókus
Í gær

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sóley Kristín deilir uppáhalds æfingunni til að stækka rassinn

Sóley Kristín deilir uppáhalds æfingunni til að stækka rassinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Samfélagið þurfi að hætta að segja körlum að girða sig í brók og leyfa þeim að berskjalda sig – „Karlmenn þurfa líka að gráta“ 

Samfélagið þurfi að hætta að segja körlum að girða sig í brók og leyfa þeim að berskjalda sig – „Karlmenn þurfa líka að gráta“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð