fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:55

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að sænski framherjinn Viktor Gyokeres verði heitasta varan á markaðnum næsta sumar, hann raðar inn mörkum fyrir Sporting Lisbon.

Gyokeres skoraði þrennu í fræknum sigri Sporting á Manchester City í gær.

Gyokeres er nú orðaður við Manchester United en Ruben Amorim stjóri Sporting er að taka við United. Hann hefur fengið Gyokeres til að blómstra.

Gyokeres þekkir einn aðila nokkuð vel hjá Manchester United en það er Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United. Ashworth tók ákvörðun um að selja Gyokeres frá Brighton árið 2021.

Gyokeres var þá seldur til Coventry á 1 milljón punda en líklegur verðmiði á honum í dag er í kringum 80 milljónir punda.

Gyokeres raðaði inn mörkum hjá Coventry áður en hann var seldur til Portúgals þars em hann er á sínu öðru tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?
433Sport
Í gær

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir