fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Mjög áhugaverð könnun um það hvaða lið fólk styður – Vekur athygli að Liverpool sé ekki ofar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er það félag sem á flesta stuðningsmenn í heiminum ef marka má nýja könnun. Censuswide framkvæmdi þessa könnuna

Fólk frá Englandi, Bandaríkjunum, Nígeríu, Japan, Ítalíu, Tyrklandi og Suður-Kóreu var með í þessari könnun.

Þar kemur fram að 15 prósent af fólki heldur með Real Madrid en Barcelona og Manchester United koma þar á eftir.

Mikla athygli vekur að miðað við þessa könnun að fleiri styðja Tottenham, Arsenal, Chelsea og Manchester City en Liverpool.

Það á ekki við á Íslandi þar sem flestir halda með United og Liverpool.

Hlutfall atkvæða:
Real Madrid FC- 15,68%
Barcelona-10,40%
Manchester United-9,79%
Chelsea- 6,74%
Arsenal- 5.94%
Tottenham Hotspur- 5,82%
Manchester City- 5,26%
Liverpool- 5,06%

Bayern Múnich- 4,12%
Paris Saint Germain- 2,08%
AC Milan- 2,04%
Atlético de Madrid- 1,77%
Juventus- 1,25%
Borussia Dortmund- 1,21%
FC Porto- 1,10%
Boca Juniors- 0,70%
Atalanta- 0,69%
Aston Villa- 0,58%
As Roma- 0,58%
Santos FC- 0,56%
Brighton- 0,56%
Bayer Leverkusen- 0,52%
SL Benfica- 0,52%
Inter Milan- 0,49%
SSC Napoli- 0,47%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum