fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Mætir Endrick í ensku úrvalsdeildina í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Tottenham áhuga á því að fá Endrick sóknarmann Real Madrid í janúar.

Endrick kom til Real Madrid í sumar eftir að hafa verið keyptur á 60 milljónir evra frá Palmeiras í Brasilíu.

Endrick er aðeins 18 ára gamall en hann fær fá tækifæri vegna þess að fyrir eru Vinicius Jr, Kylian Mbappe og Rodrygo.

Samkvæmt Fichajes á Spáni hefur Tottenham látið við að Endrick gæti fengið hlutverk hjá þeim í janúar.

Juventus hefur einnig látið vita af áhuga en Endrick er klókur sóknarmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum