fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Þetta ættir þú að þrífa oftar á veturna

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á köldum haust- og vetrarmánuðum eru ákveðnir hlutir og svæði á heimilinu sem þarfnast tíðari hreingerninga en á vorin og sumrin.

Sérfræðingar Bettet Homes and Gardens nefna þrennt sem fólk ætti að þrífa oftar á veturna en á öðrum árstímum.

Í fyrsta lagi benda þeir á forstofugólfið því það er mikið notað og þar safnast drulla fyrir. Ekki má gleyma að þrífa dyramotturnar því þær safna í sig drullu sem getur síðan borist af þeim inn í húsið.

Gólf og teppi eru auðvitað eitthvað sem þarf að þrífa allt árið en það er sérstaklega mikilvægt á veturna. Það er nánast útilokað að maður beri ekki með sér drullu á skónum og inn í húsið. Þetta á sérstaklega við þegar það rignir eða snjóar.

Það ætti að þurrka blaut gólf eins fljótt og hægt er til að koma í veg fyrir slys og sópa eða þurrka drullu af þeim. Einnig er rétt að meðhöndla bletti á teppum á sama hátt til að varðveita fallegt útlit þeirra.

Sérfræðingarnir segja einnig að ábreiður og teppi séu meira notuð á veturna og það þýði að þau verði hratt skítug og því þurfi að þvo þau vikulega ef maður vill vera viss um að þau séu nægilega hrein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Í gær

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Í gær

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jólasnjórinn kominn til Tenerife

Jólasnjórinn kominn til Tenerife
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti