fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 19:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag tók sér ekki langt frí frá því að horfa á fótbolta en hann var mættur á leik Heracles og NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United á mánudag og var mættur á völlinn í heimalandinu um helgina.

Ten Hag var rekinn frá United eftir slæmt gengi en hann getur þó huggað sig við milljarðana þrjá sem hann fékk við brottreksturinn.

Íslenski framherjinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá NAC Breda en liðið tapaði leiknum, Elías hefur skorað tvö mörk í ellefu leikjum á þessu tímabili.

Ten Hag stýrði United í rúm tvö ár en undir hans stjórn vann liðið enska bikarinn og enska deildarbikarinn, slakt gengi í deildinni og Evrópu varð honum að falli.

Ruben Amorim tekur við starfinu af honum en Ruud van Nistelrooy stýrir United nú tímabundið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum