fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fókus

„Jólin eru ekki komin fyrr en ég fæ karamellutússuna mína“ – Skilur þú hvað Jógvan er að segja?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. nóvember 2024 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmennirnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen verða önnum kafnir eins og fleiri í þeirra bransa fyrir jólin. Kapparnir halda fjölda tónleika í Hörpu og Hofi og er uppselt á þá flesta.

Í myndbandi sem Vitringarnir þrír eins og þeir kalla sig deildu í gær segja þeir frá því að veitingastaðurinn La Primavera í Hörpu er búinn að setja saman sérstakan þriggja rétta matseðil sem er bæði á íslensku og færeysku.

Friðrik Ómar spyr Jógvan hvað er á seðlinum:

„Sterkkryddaða goggusúpu, það er forréttur,“ svarar Jógvan, Aðalréttur er svo „grilluð neytalund við mjúkar plentur.“ En það er eftirrétturinn sem fékk þá Eyþór Inga og Friðrik Ómar til að veltast um af hlátri. „Karamellutússa við létt….“

„Veistu það jólin eru ekki komin fyrr en ég fæ karamellutussuna mína,“ segir Friðrik Ómar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn)

Blaðamaðurinn kann ekki færeysku og Google var ekkert að gefa upp svar við hvað væri á matseðlinum. Ákvað hann því að spyrja Jógvan sjálfan sem varð leyndardómsfullur um leið:

„Ég mun aldrei segja,“ svaraði Jógvan og hló. „Þú verður bara að fara í færeyskunám.“

Þannig að hvar lærir maður færeysku?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni