fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu verður ekki atvinnulaus lengi en hann er að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, nokkuð óvænt.

Edu hefur verið í stóru hlutverki hjá Arsenal síðustu ár.

Nú segja ensk blöð að Edu muni taka til starfa hjá Nottingham Forest en hann mun einnig starfa fyrir önnur félög.

Evangelos Marinakis vill ráða Edu til starfa en hann á einnig Olympiakos og Rio Ave og myndi Edu starfa þvert yfir öll félög.

Nottingham Forest er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en byrjun liðsins hefur komið öllum á óvart. Arsenal situr í fjórða sæti deildarinnar, fyrir neðan Nottingham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum