fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 15:00

Ryan Giggs. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir rúmlega tveggja ára hlé frá því.

Það eru hæg heimatökin fyrir Giggs því hann gæti verið að byrja að starfa hjá Salford City þar sem hann er eigandi og yfirmaður knattspyrnumála.

Giggs ásamt Gary Neville, Phil Neville, David Beckham, Nicky Butt og Paul Scholes eiga félagið.

Giggs hætti með Wales eftir að fyrrum unnusta hans kærði hann fyrir ofbeldi í sambandi. Málið var fellt niður.

Giggs hefur undanfarið verið að aðstoða Karl Robinson stjóra Salford og segja ensk blöð að hann gæti nú komið inn sem aðstoðarþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við