fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Hlaupatúrar öryggisvarða koma upp um forseta

Pressan
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:30

Hlaupatúrar öryggisvarða Joe Biden komu upp um dvalarstað hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leynilegar upplýsingar um marga þjóðarleiðtoga hafa verið aðgengilegar í gegnum hlaupaappið Strava.

Le Monde skýrir frá þessu og segir að appið hafi í mörgum tilfellum sýnt hvar sumir af valdamestu mönnum heimsins hafa haldið sig.

Rúmlega 120 milljónir manna um allan heim nota Strava. Það er meðal annars hægt að nota appið til að skrá hlaupatúra. Það er einnig hægt að fá mjög nákvæmar upplýsingar í appinu um hvar og hvenær notandinn fór í hlaupatúr.

Með þeim möguleika hefur fólk til dæmis getað séð hvar Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafa haldið sig. Þetta á einnig við um fleiri þjóðarleiðtoga.

En það eru ekki forsetarnir sjálfir sem deildu þessum upplýsingum. Það gerðu öryggisverðir þeirra sem notuðu Strava í hlaupatúrum sínum þegar þeir voru nærri forsetunum.

Í tilfelli Joe Biden var hægt að sjá á hvaða hóteli hann dvaldi í San Francisco 2023 þegar hann tók á móti Xi Jinping, Kínaforseta, í borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Pressan
Í gær

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?
Pressan
Í gær

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna