fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Chelsea – Hojlund byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en Manchester United tekur á móti Chelsea.

Um er að ræða fyrsta deildarleik United undir stjórn Ruud van Nistelrooy sem er tímabundið við stjórnvölin.

Erik ten Hag var rekinn frá United á dögunum en í fyrsta leik Van Nistelrooy þá vann United Leicester 5-2 í enska deildabikarnum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“