fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433Sport

Axel riftir samningi sínum við KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:39

Axel Óskar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR og Axel Óskar Andrésson hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans. Þetta staðfesti Axel Óskar við Vísi í dag.

Axel kom til KR úr atvinnumennsku fyrir tímabilið en það var Gregg Ryder sem fékk hann til félagsins.

Ljóst hefur verið undanfarnar vikur að Óskar Hrafn Þorvaldsson taldi sig hafa lítil not fyrir hann.

Axel er kraftmikill varnarmaður sem hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt Aftureldingur.

Axel fór ungur að árum til Reading á Englandi en hafði leikið nokkuð víða áður en hann kom heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að arftaki Ancelotti sé fundinn

Talið að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt orðaður við endurkomu í janúarglugganum – Lítið gengið upp í Frakklandi

Óvænt orðaður við endurkomu í janúarglugganum – Lítið gengið upp í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklega ekkert pláss fyrir Amorim – Tekur líklega fimm aðstoðarmenn með sér

Líklega ekkert pláss fyrir Amorim – Tekur líklega fimm aðstoðarmenn með sér
433Sport
Í gær

Er nýtt ofurpar að fæðast? – Sveindís Jane sögð eiga í sambandi við fyrrum leikmann Arsenal

Er nýtt ofurpar að fæðast? – Sveindís Jane sögð eiga í sambandi við fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Í gær

Allir nema Arnar óskað Halldóri til hamingju með afrekið á sunnudag

Allir nema Arnar óskað Halldóri til hamingju með afrekið á sunnudag
433Sport
Í gær

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim