fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Guðlaugur Þór vill endurskilgreina hlutverk RÚV – „Það er svo lítið aðhald og þeir fara sínu fram“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. nóvember 2024 20:30

Guðlaugur Þór Þórðarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér finnst við alltaf eiga að hugsa: „Hvernig viljum við forgangsraða fjármunum ríkisins? Hvað á ríkið að gera og hvað á ríkið ekki að gera? Og er ríkið það eina sem getur sinnt því að vera í fjölmiðlum? Augljóslega ekki. Viljum við hafa fleiri eða færri í fjölmiðlum? Og af hverju erum við þá með ríkið svona stórt og sterkt?“

segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um RÚV, í viðtali við Frosta Logason í Spjallinu,

Segir hann að það sé alveg hægt að setjast niður og fara yfir hvað fólk vill halda í og RÚV sinni eins og þjóðararfinn. Guðlaugur segir nauðsynlegt að hlutverk RÚV verði endurskilgreint.

„Það er svo lítið aðhald og þeir fara sínu fram. „Ég veit ekki hvernig er valið hverjir fara í viðtalsþætti,“ segir Guðlaugur og hlær. Segist hann ekki vera að kvarta undan samskiptum við RÚV eða blaðamönnum, en það sé nauðsynlegt að fleiri en færri sjónarmið fái að njóta sín.

Ræða þeir félagar þátt Gísla Marteins á föstudagskvöldum, þátt sem fær líklega mesta áhorfið á RÚV og að þar samanstandi gestalistinn oft af sama fólkinu. Vill Frosti meina að með því byggist upp ákveðið agenda og áróður með árunum.

„Það er frá óröfi alda þá hafa völd falist í að koma upplýsingum áleiðis. En ef þú ert bara með annan pólinn alltaf eða mjög mikið. Aðalatriðið finnst mér að þeir eigi að taka nærri sér þegar er verið að koma með málefnalega gagnrýni.“

Horfa má á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna