fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

60 milljóna evra verðmiðinn mun ekki stöðva Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Omar Marmoush mun ekki koma í veg fyrir áhuga Liverpool en frá þessu greinir þýska blaðið Bild.

Marmoush er talinn vera efstur á óskalista Liverpool fyrir næsta tímabil en hann er verðmetinn á 60 milljónir evra.

Um er að ræða leikmann Frankfurt í Þýskalandi en hann er samningsbundinn þýska félaginu til 2027.

Liverpool telur að Marmoush sé fullkominn arftaki Mohamed Salah sem gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Marmoush hefur spilað glimrandi vel á tímabilinu en hann hefur skorað 11 mörk og lagt upp önnur sjö í 13 leikjum. Á síðustu leiktíð lék hann 41 leik og skoraði 17 mörk ásamt því að leggja upp sex.

Liverpool hefur ekki áhyggjur af 60 milljóna evra verðmiðanum en Marmoush er 25 ára gamall og er landsliðsmaður Egyptalands líkt og Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum