fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Alberti Guðmundssyni leikmanni Fiorentina. Þetta staðfestir Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi Alberts í samtali við Vísi.

„Það kemur á óvart að Ríkissaksóknari hafi ákveðið að áfrýja þessum dómi enda er dómurinn mjög vel rökstuddur og niðurstaðan lögfræðilega rétt,“ segir lögmaðurinn.

Albert var sýnkaður í hérðadsómi snemma í október en hann var sakður um kynferðisbrot gegn konu hér á landi.

Framburður bæði Alberts og brotaþola var af héraðsdómi metinn staðfastur og trúverðugur. Hins vegar vann framburður brotaþola um tiltekið vitni sem hafði verið í partýinu mjög gegn henni, samkvæmt dómsniðurstöðu.

Málið fer nú til Landsréttar sem tekur afstöðu til málsins en samkvæmt reglum KSÍ má Albert spila með landsliðinu.

Smelltu hér til að lesa dóminn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum