fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433Sport

Landsliðsmaðurinn var að gefa út sína fyrstu plötu – „Settu virðingu á nafnið, nokkrir titlar og lag ársins“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Settu virðingu á nafnið, nokkrir titlar og lag ársins,“ syngur landsliðsmaðurinn Logi Tómasson á nýrri plötu sem kom út í dag.

Logi sem gengur undir nafninu Luigi í tónlistinni gaf út sína fyrstu plötuna Alltaf sami Lui í dag.

Logi er atvinnumaður í Noregi og er orðinn lykilmaður í landsliðinu. „Byrjaði sem draumur en nú orðið að veruleika,“ syngur Logi einnig.

Logi vann titla með uppeldisfélagi sínu Víkingi áður en hann fór í atvinnumennsku og gaf út lag ársins á síðasta ári.

Logi gaf þá út lagið Skína með Prettyboitjokko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Arnars Þórs í íslenska landsliðshópnum

Sonur Arnars Þórs í íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar Ingi ráðinn til KSÍ – Verður með U15 og U19

Ómar Ingi ráðinn til KSÍ – Verður með U15 og U19
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Björnsson sagði upp á RÚV og hætti í gær – „Mér hefur alltaf þótt lífið skemmtilegt“

Arnar Björnsson sagði upp á RÚV og hætti í gær – „Mér hefur alltaf þótt lífið skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho birtir kostulegt atvik af æfingu í Tyrklandi – Var bombaður niður

Mourinho birtir kostulegt atvik af æfingu í Tyrklandi – Var bombaður niður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur í skyn að einhverjar stjörnur Liverpool gætu farið – ,,Munum sakna þeirra mikið“

Gefur í skyn að einhverjar stjörnur Liverpool gætu farið – ,,Munum sakna þeirra mikið“