fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Valencia einn þeirra sem lést í hamfaraflóðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 11:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Castillejo fyrrum leikmaður Valencia er einn þeirra 158 sem látist hafa í hamfaraflóðum á Spáni síðustu daga.

Flóðin hafa geisað í Valencia á Spáni og á svæðum þar í kringum.

Castillejo var 28 ára gamall en hann er einn þeirra sem hefur fundist látinn, búist er við að tala látinna hækki á næstu dögum.

Castillejo lék einnig með Torre Levante, Paterna og Eldense á ferli sínum.

„Hann var hluti af unglingastarfi okkar og spilaði fyrir nokkur félög í okkar samfélagi hér í Valencia,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho birtir kostulegt atvik af æfingu í Tyrklandi – Var bombaður niður

Mourinho birtir kostulegt atvik af æfingu í Tyrklandi – Var bombaður niður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt er sambandið farið í vaskinn þrátt fyrir tvö ung börn – „Hann tjáði mér að hann vildi búa einn“

Óvænt er sambandið farið í vaskinn þrátt fyrir tvö ung börn – „Hann tjáði mér að hann vildi búa einn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Fram fær Sigurjón frá Grindavík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Auðvitað verður hann mættur á HM 2026″

,,Auðvitað verður hann mættur á HM 2026″
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá manninum sem tókst að plata alla á samskiptamiðlum: Allt annar maður í vinnunni – ,,Pirraði mig þegar fólk féll fyrir þessu“

Segir frá manninum sem tókst að plata alla á samskiptamiðlum: Allt annar maður í vinnunni – ,,Pirraði mig þegar fólk féll fyrir þessu“