fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Er með þrjá spennandi valkosti fyrir næsta sumar – Fara skórnir á hilluna?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 19:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, goðsögn Bayern Munchen, er talinn vera að skoða þrjá möguleika fyrir næsta tímabil.

Muller er 35 ára gamall í dag en allar líkur eru á að hann segi skilið við Bayern eftir þetta tímabil – þar að segja sem leikmaður.

Bild í Þýskalandi fer yfir stöðuna og segir að Muller sé að íhuga þrjú skref sem eru öll ansi freistandi.

Muller gæti lagt skóna á hilluna og tekið að sér þjálfarastarf hjá Bayern þar sem hann hefur unnið allan sinn atvinnumannaferil.

Muller gæti einnig haldið áfram að spila og fært sig til Bandaríkjanna en nokkur félög þar í landi hafa áhuga.

Þriðji kosturinn er að gerast sparkspekingur í Þýskalandi en sjónvarpsstöðvar þar í landi hafa áhuga á að ráða fyrrum þýska landsliðsmanninn til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum