fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Brot Theodórs metin sérlega ófyrirleitin og hann á sér engar málsbætur

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 31. október 2024 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matreiðslumaður um þrítugt, Theodór Páll Theodórsson, var dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir fjölmörg kynferðisbrot í janúar á þessu ári. Meðal annars var hann sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum og ítrekuð vændiskaup. Landsréttur hefur nú staðfest niðurstöðu Héraðsdóms um refsingu.

Landsréttur tók fram að Theodór hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gegn stúlkunum. Brot hans beindust gegn mikilvægum verndarhagsmunum ungar stúlkna á viðkvæmu aldurs- og þroskaskeiði. Af framburði brotaþola megi ráða að brotin hafi valdið þeim mikilli vanlíðan.

Brotin voru einbeitt og skipulögð þar sem hann nálgaðist aðra stúlkuna undir ólíkum nöfnum og á mismunandi forsendum á samskiptaforritinu Snapchat. Hann notfærði sér gróflega ungan aldur og þroskaleysi stúlknanna í samskiptum við þær og skeytti engu um afleiðingar brotanna. Landsréttur telur brot Theodórs sérlega ófyrirleitin og hann þykir ekki eiga sér nokkrar málsbætur.

Sjá einnig: Seldi áfengi í gegnum Snapchat og tældi ungar stúlkur þar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum