fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Brynjar Atli framlengir við Breiðablik – „Hefur verið ómetanlegur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marvörðurinn og tvöfaldi Íslandsmeistarinn Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan 2. ára samning við Breiðablik.

„Brynjar er fæddur árið 2000 og hefur verið ómetanlegur í verðlauna liði Breiðabliks síðustu ár,“ segir á vef Breiðablik

Hann á 17 leiki fyrir félagið í deild, bikar, Evrópukeppnum og fleiri mótum. Hann kom til Breiðabliks frá Njarðvík í janúar 2020.

Brynjar hefur verið varamarkvörður fyrir Anton Ara Einarsson sem varði mark Blika af stakri snilld í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líkur á að Amorim taki ekki við United fyrr en um miðjan nóvember

Líkur á að Amorim taki ekki við United fyrr en um miðjan nóvember
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard fjölskyldan tengist inn í þekktan glæpahóp – Tengdasonurinn slapp við það að fara í fangelsi

Gerrard fjölskyldan tengist inn í þekktan glæpahóp – Tengdasonurinn slapp við það að fara í fangelsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro skoraði fyrsta mark United eftir að Ten Hag var rekinn – Gjörsamlega sturlað mark

Casemiro skoraði fyrsta mark United eftir að Ten Hag var rekinn – Gjörsamlega sturlað mark
433Sport
Í gær

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar
433Sport
Í gær

Búist við að United reki Nistelrooy ef Amorim tekur við

Búist við að United reki Nistelrooy ef Amorim tekur við