fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Fréttir

Myglað kaffiskyr frá Örnu – „Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessu“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. október 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hafið þið lent í þessu? Kaffiskyr frá Örnu. Var að opna það, er best fyrir 7. nóv.“ segir kona í Facebook-hópnum Matartips og birtir meðfylgjandi mynd. Óvenjulegt er að sjá matvöru svona útlítandi löngu fyrir síðasta neysludag.

Hrósa má markaðsstjóra Örnu sem bregst fljótt við og svarar fyrir málið í Matartips. Athygli vekur að markaðsstjórinn ber sama nafn og fyrirtækið, en hún heitir Arna María Hálfdanardóttir. Arna skrifar:

„Hæ, mér var bent á þennan þráð og langaði að koma á framfæri að endilega senda okkur póst á arna@arna.is svo við getum fengið frekari upplýsingar og bætt fyrir. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessu.

Þetta er komið á borð hjá gæðastjóra sem er að skoða málið hér innanhúss hjá okkur. Og eins ef fleiri eru að lenda í/hafa lent í að fá vöru, þessa eða aðra sem ekki er í lagi, ekki hika við að hafa samband við okkur svo við getum bætt úr.“

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bruce Springsteen segir að Trump ætli að verða „bandarískur harðstjóri“

Bruce Springsteen segir að Trump ætli að verða „bandarískur harðstjóri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafdís varð fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði – „Þetta er maður sem á að vera í fangelsi, hann á ekki að ganga laus“

Hafdís varð fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði – „Þetta er maður sem á að vera í fangelsi, hann á ekki að ganga laus“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður með skýr skilaboð til þeirra sem tala gegn rafbílum

Sigurður með skýr skilaboð til þeirra sem tala gegn rafbílum