fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að Manchester United muni staðfesta ráðningu sína á Ruben Amorim í dag. Hann tekur þó ekki strax til starfa.

Amorim mun mæta til vinnu hjá Manchester United 10 nóvember en slíkt samkomulag er í hús við Sporting.

Ruud van Nistelrooy mun stýra næstu þremur leikjum Manchester United áður en Amorim mætir Nistelrooy mun stýra liðinu gegn Chelsea, PAOK og svo Leicester.

United borgar 8 milljóna punda klásúlu í samningi Amorim en Sporting hefði getað haldið honum í 30 daga eftir það.

United fær Amorim til starfa þegar landsleikjafrí hefst en félagið þarf að borga 150 milljónir í viðbót til að fá hann þá.

Amorim mun stýra næstu þremur leikjum Sporting og þar á meðal leik gegn Manchester City í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Átök á Akranesi um uppbyggingu: Gaui Þórðar á móti en sonur hans vill framkvæmdir – „Hafa verið hinn þögli meirihluti“

Átök á Akranesi um uppbyggingu: Gaui Þórðar á móti en sonur hans vill framkvæmdir – „Hafa verið hinn þögli meirihluti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Buddan tóm á Old Trafford í janúar

Buddan tóm á Old Trafford í janúar