fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór Hauksson ef marka má Kristján Óla Sigurðsson í Þungavigtinni.

Kristján segir að ÍA hafi boðið 2 milljónir króna í Alex Þór og það hafi verið samþykkt.

Alex Þór gekk í raðir KR fyrir nýliðið tímabilið eftir að hafa verið í atvinnumennsku, flest lið landsins vildu fá hann en Alex valdi KR.

Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við KR í sumar og hefur boðað miklar breytingar í Vesturbæ, hefur liðið samið við þrettán leikmenn eftir að Óskar kom til starfa.

Það er því viðbúið að nokkrir leikmenn fari frá KR á næstunni og gæti Alex Þór verið einn þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Buddan tóm á Old Trafford í janúar

Buddan tóm á Old Trafford í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að minnsta kosti 51 hefur látið lífið – Líklegt að leik Valencia og Real Madrid verði frestað

Að minnsta kosti 51 hefur látið lífið – Líklegt að leik Valencia og Real Madrid verði frestað