fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Stjörnuprýtt í fjölmennri í útför Baldock í gær – Drukknaði á heimili sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni var komið saman í Milton Keynes í gær þars em George Baldock var borgin til grafar, knattspyrnumaðurinn lést á heimili sínu í byrjun október.

Baldock var leikmaður Panathinaikos í Grikklandi en hafði aðeins verið hjá félaginu í nokkrar vikur. Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon eru leikmenn Panathinaikos.

Baldock hafði lengi spilað með Sheffield United en hann lék einnig með ÍBV hér á landi á ferli sínum. Baldock var 31 árs þegar hann lést.

Baldock drukknaði í sundlaug á heimili sínu í Grikklandi en margar knattspyrnustjörnur mættu í útför hans.

Þar á meðal var Dele Alli sem var mikill vinur Baldock en þarna var einnig Dean Henderson markvörður Crystal Palace og Ollie McBurnie framherji Las Palmas var á staðnum en hann og Baldock léku saman hjá Sheffield.

Chris Wilder var stjóri Baldock hjá Sheffield United og mætti á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“