fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Fréttir

Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi.

„Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það og tillagan var borin upp á félagsfundi í kvöld og samþykkt.“

Gunnar Smári, sem er ritstjóri Samstöðvarinnar, segir að hann muni reyna að sameina starf sitt þar og framboðið næstu vikurnar, þjóna samfélaginu með mikilvægri greiningu og umræðu.

„Samfélag okkar er á tímamótum. Það er óendanlega mikilvægt að okkur takist að breyta stjórnarstefnunni sem hefur skaðað samfélagið illa. Ef okkur tekst ekki að knýja fram breytingar leið mun samfélagið brotna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan að hún ók yfir á rangan vegarhelming

Áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan að hún ók yfir á rangan vegarhelming
Fréttir
Í gær

„Við erum samfélag og eigum að sýna samkennd, en ekki fjárhagslegt fálæti gagnvart erfiðleikum fólks“

„Við erum samfélag og eigum að sýna samkennd, en ekki fjárhagslegt fálæti gagnvart erfiðleikum fólks“
Fréttir
Í gær

Reyna að fá norðurkóreska hermenn til að gerast liðhlaupar – Lofa þeim heitum mat og læknisaðstoð

Reyna að fá norðurkóreska hermenn til að gerast liðhlaupar – Lofa þeim heitum mat og læknisaðstoð
Fréttir
Í gær

Stór áfangi – Nú mun Pútín greiða fyrir vopnakaup Úkraínu

Stór áfangi – Nú mun Pútín greiða fyrir vopnakaup Úkraínu