fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Mbappe jafnaði met frá árinu 2009

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe jafnaði 15 ára gamalt met um helgina en hann var dæmdur rangstæður átta sinnum gegn Barcelona.

Í fyrstu var talið að Mbappe hafi aðeins sjö sinnum verið dæmdur rangstæður en sú tala hefur hækkað um einn.

Mbappe jafnaði 15 ára gamalt met með þessu afreki en Jonathas hjá Elche var síðast rangstæður átta sinnum árið 2015.

Mbappe átti alls ekki góðan leik er Real Madrid tapaði 4-0 gegn Barcelona á heimavelli sínum, Santiago Bernabeu.

Frakkinn komst í nokkur góð marktækifæri án þess að vera rangstæður en mistókst að koma boltanum í netið í þau skipti.

Enginn leikmaður hefur verið rangstæður oftar en átta sinnum í leik í La Liga síðan árið 2009 en Jonathas jafnaði það met árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af