fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Ítalía: Stjörnurnar sáu um Milan á San Siro – Sjö stiga forskot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 – 2 Napoli
0-1 Romelu Lukaku(‘5)
0-2 Khvicha Kvaratskhelia(’43)

Napoli er með góða forystu á toppi ítölsku Serie A deildarinnar en liðið spilaði við AC Milan í kvöld.

Milan hefur verið í töluverðu veseni undanfarið og er aðeins með 14 stig eftir fyrstu níu leiki sína.

Napoli var að vinna sinn áttunda sigur í deildinni á tímabilinu en liðið er með sjö stiga forskot.

Romelu Lukaku og Khvicha Kvaratskhelia sáu um að tryggja Napoli frábæran sigur í kvöld en leikið var á San Siro.

Napoli hefur spilað tíu leiki en liðin fyrir neðan eins og Inter Milan og Juventus hafa spilað níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af