fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Horfði á leik í Svíþjóð frekar en að mæta á hátíðina – Liðsfélagi hans valinn bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hafði lítinn sem engan áhuga á að mæta á verðlaunaafhendingu Ballon d’Or í gærkvöldi.

Rodri, liðsfélagi Haaland, hjá Manchester City var valinn besti leikmaður heims í fyrsta sinn á ferlinum.

Haaland ákvað þó að skella sér til Svíþjóðar en hann horfði á Malmö spila við Gautaborg í efstu deild.

Malmö tryggði sér sænska meistaratitilinn með 2-1 sigri eftir virkilega flott tímabil.

Erik Botheim, vinur Haaland, leikur með Malmö og ákvað Norðmaðurinn að styðja við bakið á félaga sínum.

Haaland hefur sjálfur aldrei spilað í Svíþjóð en hann á að baki leiki í efstu deild Noregs fyrir Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram