fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Snoop íhugar að fjárfesta í stórliði – ,,Aldrei séð aðra eins stuðningsmenn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg er opinn fyrir því að fjárfesta í knattspyrnufélagi og horfir aðallega á eitt félagslið.

Snoop fylgist mikið með íþróttum og þá aðallega körfubolta en á það til að bæði horfa á og mæta á knattspyrnuleiki.

Snoop er stuðningsmaður Celtic í skosku úrvalsdeildinni en um er að ræða risastórt félag sem spilar þó ekki of góðri eða vinsælli deild.

Hann er til í að kaupa hlut í Celtic ef tækifærið gefst og hafði þetta að segja um málið:

,,Ég elska hvað Ryan Reynolds hefur gert hjá Wrexham, þetta er frábær saga. Að fjárfesta í íþróttafélagi er eitthvað sem ég hef íhugað í langan tíma.“

,,Ef ég fengi tækifæri á að fjárfesta í Celtic, ég væri klikkaður að skoða það tilboð ekki. Ég hef fylgst með fótbolta um allan heim en aldrei séð aðra eins stuðningsmenn. Það er eitthvað sérstakt við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af