Hann sagðist oft vera spurður hvort geimverur séu hér á jörðinni og að svar hans sé alltaf hið sama: „Ég hef ekki séð neinar!“.
Þetta sagði hann á kosningafundi á vegum Donald Trump á laugardaginn. Hann sagðist aldrei hafa séð græna menn með loftnet á höfðinu en það sé hugsanlegt að geimverur séu mjög „lúmskar“.
En hann bætti við að hvort sem þetta sé rétt eða ekki, þá eigi mannkynið að verða „geimverurnar sem fara til annarra vetrarbrauta“.