fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Pressan

Settu óvart THC á pitsur

Pressan
Miðvikudaginn 30. október 2024 06:30

THC olía á ekki heima á pitsum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks veiktist í síðustu viku eftir að hafa borðað pítsu frá Yeti‘s Pizza í Stoughton í Wisconsin í Bandaríkjunum en fyrir mistök hafði THC, sem er virka efnið í kannabis, verið sett á þær.

Metro segir að sjúkrabílar hafi flutt fjölda fólks á sjúkrahús þar sem fólkið hafi sýnt einkenni THC-áhrifa.

Yfirmenn á pitsastaðnum segja að fyrir mistök hafi Delta-9 olía, sem innihélt THC, verið sett á pítsurnar. Olían hafi fyrir mistök verið tekin úr sameiginlegri geymslu.

Aukaverkanir af neyslu Delta-9 olíu eru kvíði, paranója, svimi og hár blóðþrýstingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nostradamus og Baba Vang settu fram sama hrollvekjandi spádóminn fyrir 2025

Nostradamus og Baba Vang settu fram sama hrollvekjandi spádóminn fyrir 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Metnaðarfullt verkefni NASA er hafið – Leita að lífi á tunglum Júpíters

Metnaðarfullt verkefni NASA er hafið – Leita að lífi á tunglum Júpíters
Pressan
Fyrir 4 dögum

Loftsteinninn sem gerði út af við risaeðlurnar var ekki sá eini sinnar tegundar

Loftsteinninn sem gerði út af við risaeðlurnar var ekki sá eini sinnar tegundar