fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Settu óvart THC á pitsur

Pressan
Miðvikudaginn 30. október 2024 06:30

THC olía á ekki heima á pitsum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks veiktist í síðustu viku eftir að hafa borðað pítsu frá Yeti‘s Pizza í Stoughton í Wisconsin í Bandaríkjunum en fyrir mistök hafði THC, sem er virka efnið í kannabis, verið sett á þær.

Metro segir að sjúkrabílar hafi flutt fjölda fólks á sjúkrahús þar sem fólkið hafi sýnt einkenni THC-áhrifa.

Yfirmenn á pitsastaðnum segja að fyrir mistök hafi Delta-9 olía, sem innihélt THC, verið sett á pítsurnar. Olían hafi fyrir mistök verið tekin úr sameiginlegri geymslu.

Aukaverkanir af neyslu Delta-9 olíu eru kvíði, paranója, svimi og hár blóðþrýstingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar
Pressan
Í gær

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið