fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Pressan

Stríðsherrann Kadyrov lofar hefndum – „Þau bitu okkur – við munum tortíma þeim“

Pressan
Þriðjudaginn 29. október 2024 15:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, lofaði í dag hefndum fyrir drónaárás sem olli eldsvoða í þjálfunarbúðum hers hans. Þetta er ekki fyrsta drónaárásin sem Úkraína gerir á Rússland, en sú fyrsta sem beinist gegn sjálfsstjórnarhéraðinu Téténiu.

„Þau bitu okkur – við munum tortíma þeim,“ sagði Kadyrov við blaðamenn í myndbandi sem rússneski miðillinn RIA hefur birt. „Í nánustu framtíð munum við hefna okkar með slíkum hætti að þau hafa aldrei vitað annað eins.“

Kadyrov hafði áður greint frá því á Telegram að í árásinni hafi eldur kviknað í þaki mannlausrar byggingar í þjálfunarbúðum téténska hersins. Engan sakaði í árásinni.

Reuters greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nostradamus og Baba Vang settu fram sama hrollvekjandi spádóminn fyrir 2025

Nostradamus og Baba Vang settu fram sama hrollvekjandi spádóminn fyrir 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Metnaðarfullt verkefni NASA er hafið – Leita að lífi á tunglum Júpíters

Metnaðarfullt verkefni NASA er hafið – Leita að lífi á tunglum Júpíters
Pressan
Fyrir 4 dögum

Loftsteinninn sem gerði út af við risaeðlurnar var ekki sá eini sinnar tegundar

Loftsteinninn sem gerði út af við risaeðlurnar var ekki sá eini sinnar tegundar