fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Fókus

Hrekkjavökuskreytingin frá Temu sló í gegn hjá netverjum – Kaupandinn er ekki sáttur

Fókus
Þriðjudaginn 29. október 2024 14:35

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-notandi sem kallar sig Destinationdc ákvað að panta hrekkjavökuskreytingar í ár frá kínversku vefversluninni Temu. 

Eftir að skreytingarnar höfðu borist yfir hafið og heim og verið stillt upp ákvað konan að taka myndband og deila með netverjum. Í því segist konan aldrei ætla að panta aftur hrekkjavökuskreytingar frá Temu. 

Myndbandið hefur slegið rækilega í gegn á miðlinum frá því að því var póstað á laugardag og er með tæplega 37 milljón áhorf og 47 þúsund athugasemdir.

Eins og sjá má er skreytingin draugur í konulíki, sem blikkar rauðum augum og hristist í takt við hljóð, sem minna frekar á klámmynd en draugalegan hrylling.

@destinationdcTemu happy halloween

♬ Halloween – Hello

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga Holm og Elma eignuðust son

Ragga Holm og Elma eignuðust son
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Mel Gibson styður Trump: Kamala Harris með greindarvísitölu á við girðingastaur

Mel Gibson styður Trump: Kamala Harris með greindarvísitölu á við girðingastaur
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gummi Emil segir handtökuna erfiðustu lífsreynsluna – „Ég var bara „Af hverju er ég til?“

Gummi Emil segir handtökuna erfiðustu lífsreynsluna – „Ég var bara „Af hverju er ég til?“