fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Sjáðu inn í klefa Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn – Arnór Sveinn hélt hjartnæma ræðu sem kveikti neista í Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 11:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sveinn Aðalsteinsson leikmaður Breiðabliks hélt góða ræðu inni í klefa liðsins fyrir úrslitaleikinn gegn Víkingi á sunnudag.

Arnór hefur nú lagt skóna á hilluna og verður aðstoðarþjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð.

Fyrir leikinn ræddi Arnór við liðsfélaga sína en hann snéri aftur til Breiðabliks fyrir tveimur árum.

„Strákar ég ætla að þakka fyrir mig, þessi tvö ár hafa verið þau allra besti á mínum ferli,“ sagði Arnór.

Arnór hafði spilað með KR árin þar á undan en hann ólst upp í Breiðablik.

„Þessi klefi er einstakur, það er eitt game plan og það að vera tilbúinn að vera að deyja fyrir félagann. Ég verð óendanlega stoltur af þessu sama hvernig fer.“

Ræðu Arnórs og leikdag Blika má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
433Sport
Í gær

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“