fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
Eyjan

Karl Gauti leiðir hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi

Eyjan
Mánudaginn 28. október 2024 20:33

Karl Gauti Hjaltason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmaður, mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Félagsfundur Miðflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti í kvöld tillögu uppstillingarnefndar um framboð listans í kjördæminu.

Næstu sæti munu þau Heiðbrá Ólafsdóttir og Ólafur Ísleifsson skipa.

„Þeir sem kannast við mig vita að ég hlakka til að geysast um hið víðfema Suðurkjördæmi og hitta sem allra flesta á næstu vikum. Við stefnum að því að snúa stjórnmálunum úr kyrrstöðu í að gangsetja fjölmörg aðkallandi verkefni,” skrifar Karl Gauti í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá tíðindunum.

Þar kemur fram að hann hyggist taka sér leyfi frá störfum lögreglustjóra á meðan kosningabaráttunni stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Jakob Frímann fylgir á eftir Sigríði á lista Miðflokksins og Þorsteinn snýr aftur

Jakob Frímann fylgir á eftir Sigríði á lista Miðflokksins og Þorsteinn snýr aftur
Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Takk fyrir peninginn, Inga Sæland

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Takk fyrir peninginn, Inga Sæland
Eyjan
Í gær

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi

Sanna Magdalena: Höfum ekki tekið á móti of mörgum – mannúðin verður að vera í fyrirrúmi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”

Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bandarísku forsetakosningarnar eru ekki fyrr en í næstu viku en orðrómarnir eru nú þegar komnir á kreik

Bandarísku forsetakosningarnar eru ekki fyrr en í næstu viku en orðrómarnir eru nú þegar komnir á kreik
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vance segir Pútín ekki vera óvin Bandaríkjanna

Vance segir Pútín ekki vera óvin Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?